Sumarfrí

Kæru fjölskyldur.

Í dag er síðasti dagurinn okkar fyrir sumarfrí.
Við vonum að þið njótið samverustunda og sólríkra daga næstu vikur.

Leikskólinn opnar aftur fimmtudaginn 10. ágúst kl 9:00

Gleðilegt sumar.