Foreldrafélag hefur það markmið að virkja samstarf heimilis og leikskóla með ýmsum viðburðum. Stjórn foreldrafélagsins einsetur sér að skipuleggja öflugt og gjöfult starf, þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Foreldrafélögin eru tvö, í Fossakoti annars vegar og Korpukoti hinsvegar.
Tinna, stjórnarformaður – Móðir Thelmu Bjarkar og Ólivers Andra
Jenný, gjaldkeri- Móðir Stefáns
Meðstjórnendur:
Lilja Sóley – Móðir Emmu Láru
Hilmar og Sigríður – Foreldrar Sigrúnar Gróu
Helga – Móðir Snorra