Námið

Leiðarljós okkar í leikskóla LFA ehf. Fossakoti og Korpukoti er að skila til þjóðfélagsins námsfúsum og lífsglöðum börnum, með jákvætt viðhorf til samfélagsins. Börnum með sterka sjálfsmynd og heilbrigða siðferðiskennd. Börnum sem bera virðingu fyrir sjálfum sér og samfélaginu. Einkunnarorð leikskólans er „Það er leikur að læra“.

Lífsgildin

Vináttuverkefni Barnaheilla

Lubbi finnur málbein

TRAS-málörvun

Hópastarf

ABC-barnahjálp