Starfsdagur

Fyrsti starfsdagur skólaársins er föstudaginn 6.september 2024.
Þann dag er leikskólinn lokaður.

English below

Our first staff day is september 6th 2024.
On that day the kindergarten is closed

Blær opnar lífsgildi

Í dag, 3. maí sneri Blær við öðru laufblaði á lífsgildatrénu okkar og í ljós kom kurteisi.

Kurteisi er að hlusta á aðra og ekki grípa fram í, hún sýnir öðrum að það sem þeir hafa að segja er okkur þýðingarmikið og jafn mikilvægt og það sem við höfum að segja. Mikilvægt er að sýna ollum einstaklingum kurteisi, þannig virðum við náungann.

Starfsdagur

Við minnum á starfsdaginn okkar sem er föstudaginn 26.apríl 2024.
Þann dag er leikskólinn lokaður.

English below

We remind you of our staff day, which is friday April 26th., 2024. On that day the kindergarten is closed.

Blær opnar lífsgildi

Í dag, 1.mars sneri Blær við öðru laufblaði á lífgildatrénu okkar og í ljós kom samkennd.

Samkennd er sá hæfileiki að setja sig í spor annarra, geta glaðst og fundið til með öðrum ásamt því að gefa öðrum af sér. Samkennd endurspeglast í þeirri virðingu sem við sýnum hvert öðru.

Blær opnar lífsgildi

Í dag, 12. janúar sneri Blær við öðru laufblaði á lífgildatrénu okkar og í ljós kom samkennd.

Samkennd er sá hæfileiki að setja sig í spor annarra, geta glaðst og fundið til með öðrum ásamt því að gefa öðrum af sér. Samkennd endurspeglast í þeirri virðingu sem við sýnum hvert öðru.

Sumarfrí í Fossakoti

Gleðilega hátíð

Kæru fjölskyldur.

Við í leikskólanum Fossakoti óskum ykkur öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári með ósk um notalega samveru og hvíld yfir hátíðirnar.

Við viljum um leið þakka fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.

Við hlökkum til að taka á móti nýja árinu og öllum þeim tækifærum sem það býður upp á í leik og starfi.

Starfsdagur

Við minnum á starfsdaginn okkar sem er föstudaginn 5.janúar 2024.
Þann dag er leikskólinn lokaður.

English below

We remind you of our staff day, which is friday January 5th, 2024. On that day the kindergarten is closed.

Jólin í Fossakoti

Jóladagskráin okkar í Fossakoti

English below

Lestrarsprettur Lubba

Í dag, 16.nóvember er dagur íslenskrar tungu og í tilefni af honum erum við með lestrarsprett Lubba. Þessa vikuna söfnum við málbeinum fyrir Lubba. Málbeinin voru send heim og skrifuðu foreldrar á þau þær bækur sem eru lesnar voru heima með börnunum. Beinunum höfum við svo safnað saman í myndalegt beinasafn fyrir Lubba sem við hengjum upp hér í leikskólanum

Við hvetjum ykkur til að lesa með börnunum ykkar vikuna allar vikur ársins því besta gjöfin sem þú gefur barninu þínu er að lesa fyrir það.

Samvera, umræður, orðaforði og málþroski er öllum börnum svo verðmætt.