Athygli er vakin á því að í dag, fimmtudaginn 6. febrúar, hefur verið gefin út rauð viðvörun vegna veðurs á höfuðborgarsvæðinu og gildir hún frá kl. 8-13.
FÓLK ER HVATT TIL HALDA SIG HEIMA Á MEÐAN ÓVEÐRIÐ GENGUR YFIR Á MORGUN OG VERA EKKI Á FERÐINNI AÐ NAUÐSYNJALAUSU.
Í ítrustu neyð þarf að tilkynna skólastjórnendum um komu barns með tölvupósti.
Leikskólinn heldur aðeins úti lágmarksmönnun fyrir foreldra sem starfa við fyrsta viðbragð.