Blær opnar lífsgildi

Í dag, 1.mars sneri Blær við öðru laufblaði á lífgildatrénu okkar og í ljós kom samkennd.

Samkennd er sá hæfileiki að setja sig í spor annarra, geta glaðst og fundið til með öðrum ásamt því að gefa öðrum af sér. Samkennd endurspeglast í þeirri virðingu sem við sýnum hvert öðru.