Lestrarsprettur Lubba

Í dag, 16.nóvember er dagur íslenskrar tungu og í tilefni af honum erum við með lestrarsprett Lubba. Þessa vikuna söfnum við málbeinum fyrir Lubba. Málbeinin voru send heim og skrifuðu foreldrar á þau þær bækur sem eru lesnar voru heima með börnunum. Beinunum höfum við svo safnað saman í myndalegt beinasafn fyrir Lubba sem við hengjum upp hér í leikskólanum

Við hvetjum ykkur til að lesa með börnunum ykkar vikuna allar vikur ársins því besta gjöfin sem þú gefur barninu þínu er að lesa fyrir það.

Samvera, umræður, orðaforði og málþroski er öllum börnum svo verðmætt.