Þann 28. maí útskrifaðist Aldís Lena sem leikskólaliði frá Borgarholtsskóla.
Að auki útskrifðust bæði, Agnes Ýr sem lauk B.A. prófi í uppeldis og menntunarfræði og Baldur Hrafn með B.S. í ferðamálafræði, frá Háskóla Íslands.
Þá bætti Katrín María við sig diplómu í Menntastjórnun og matsfræði frá Háskóla Íslands.
Það eru alltaf gleðifréttir þegar sterkur hópur eflist enn frekar og óskum við þeim innilega til hamingju.



